18.5.2006 | 22:11
Shjeeett...
Já maður mátti nú alveg búast við þessu... að Silvía Nótt yrði ekki með á laugardaginn... Það er alveg sama hvað við sendum í evróvísion við eigum örugglega aldrei eftir að komast upp úr þessari undankeppni
En ég mætti nú í vinnuna eins og aðra daga í morgun og jú þetta stefndi bara í ágætan dag byrjaði inn á skrifstofu og var bara að redda krökkunum vettlinga og svona... og svo segir Gísli mér að fara að pakka á stóra borðinu í smá stund sem var bara allt í lagi nema eftir smá stund kemur Gísli til mín og segir mér að kenna nýrri stelpu að pakka og jújú ég fer fram, SHJEEETT ég vissi ekki alveg hvort ég ætti að lemja hana eða hlaupa út... eða bara kenna henni að pakka en hún mundi alveg greinilega eftir mér... Auðvitað er ég að tala um gelluna sem var eitthvað að rífast í mér og Kalla á ÞJÓÐHÁTIÐ og mig minnir að Kalli hafi skvett á hana bjór bara...
En annars gerir maður lítið annað þessa dagana en að sofa,borða og vinna já og glápa á tv...
Og Steinunn bumbumynd já...verð að láta Atla í málið... en þú getur líka fundið mynd af hval... ég er eitthvað svipuð mér finnst komið nóg
samt alveg 12 vikur eftir...
en varð nú að láta eina mynd af þjóðhátið fylgja þessu bloggi, veit ekki hvað ég var að pæla með þessar buxur... eitthvað sem ég var bara í á þjóðhátíð...
Slauga litla farin að lúlla sér....
Athugasemdir
Hahahaha góð mynd :):) Já farðu að segja Atla að kippa upp myndavélinn og smella nokkrum af bumbunni :)
Hafðu það gott bumba ;)
Steina (IP-tala skráð) 19.5.2006 kl. 12:51
Steinun eg var að taka bumbu myndir áðan
Atli Freyr Reimarson, 21.5.2006 kl. 18:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.