4.6.2006 | 14:33
hvítasunnu-sunnudagur
Jæja þá er bara hvítasunnuhelgi... og þessa helgi fyrir ári síðan var ég bara stödd í París fór í effelturnin, Notre Dam, eitthvað risa moll og átti bara alveg æðislega helgi í París...
Þessi helgi er nú ekki beint búin að vera eins æðisleg mamma og Haukur í hjólaútilegu svo það var nú bara aðalega sofið í gær (enginn til að nöldra um að ég ætti ekki að sofa svona)en gærkvöldið var fínt, endaði í garðinum hjá Bigga og svo var nú farið í pullaran og aðeins kíkt á ráðhúskaffi og sumir voru nú ansi skrautlegir þar..
annars er ég bara farin að vinna frá 7-12 og það er frekar fínt....
Næstu 2 helgar eru alveg fullplanaðar sem er ágætt... það er árshátíð á laugardaginn og auðvitað fer maður nú á hana og ball á eftir... svo á sunnudeginum er farið út að borða á hafið bláa... svo kemur 17 júní helgin og ég held að ég skelli mér bara á Akureyri svo helgina eftir það þá á brói afmæli og svo bara kemur júlí og þá á mútta afmæli... ég held að þetta sumar eigi eftir að fljúga áfram bara... og það verða komin jól áður en maður veit af
Læt fylgja eina mynd úr effelturninum....
Kannski maður ætti bara að fara að kúra smá meira.. held ég gæti sofið endalaust ef ég mætti ráða
Slauga lúllustelpa og litla bumbukrúttið
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.