Slauga litla gat ekki hætt að blogga

Jæja þar sem að maður er bara lasinn heima þá hafði maður ekkert annað en að búa sér til bloggsíðu..

Annars er voða lítið að frétta af manni eða okkur Ullandi maður skellti sér nú á hippaball fyrir svoldnu síðan og það var nú meira fjörið, allir blend fullir og vitlausir en ekki ég Hlæjandi svo er maður eiginlega bara orðinn fastagestur í bíó og stælnum Ullandi fór svo í "myndatöku" með litla krílið og ekkert smá gaman að sjá þetta sprikla og vinka á fullu, er líka byrjað að sparka á fullu... Svo er maður bara að vinna líka.. 

En í apríl þá eru nú fermingar hjá systu, vigdísi frænku og svo frænda Hauks, svo þarf maður að fara í myndatöku á föstudaginn Óákveðinn svo er nú ball á Örkinni með í svörtum fötum... kannski maður skellir sér á eitt ball eða svo, svo verður maður nú að sjá ice age 2 í bíó...

Skellti mér nú á æsispennandi körfuboltaleik á sunnudaginn og auðvitað vann Þór... en versta að maður var hálf ónýtur, raddlaus og svona fínt.. Þröstu litli frændi spurði af hverju ég væri svona hás og tók fyrir munninn, algjör kútur.. 

en svo ætlaði ég aldrei að sofna og sofnaði ekki fyrr en um half eitt en nei nei ég var svo vöknuð 3:07 og sjett hvað mér var kalt.. var komin með 2 sængur og teppi en það skipti engu máli og ég bara gat ekkert sofnað meira.. ekki fyrr en um 16 leytið.... borðaði nánast ekkert í gær.. Magga hringdi í mig alveg brjáluð bara og heimtaði að búa til eitthva að borða fyrir mig þegar Haukur fór í sjoppuna... ömurlegt.. þurfti ég ekki að fá þessa helv... sýkingu og ég fékk í haust... og allan pakkan með hálsbólgu og kvef...

Jæja held þetta sé nú komið gott í bili...

Slauga litla---> smá mikið lasin


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hey flott síða :) Vertu nú dugleg að setja inn bumbumyndir :):)
Sjáumst.. :D
Steinunn Frænka

Steinunn (IP-tala skráð) 5.4.2006 kl. 16:24

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband