18.4.2006 | 13:37
nú verða það ávextir...
Jæja þá eru pákarnir nú á enda og ég er ekki frá því að það sé smá sumarfýlingur í kjellu....
Jahérna þvílíkt sem að maður gat borðað síðustu daga, endalaus matarboð og svona.. byrjaði nú með fermingu á fimmtudaginn og föstudaginn langa voru nú bara afgangar og maður var alveg að springa eftir það.. Laugardagurinn aftur á móti var eitthvað rólegur... Mamma og Haukur á hóteli og krakkarnir hjá pabba en hún Magga mín vorkenndi mér svo að vera ein heims svo hún bauð mér í mat, kjúllarétt.. ógó góður og ís í eftirrétt.. ekki slæmt það og sunnudagurinn þá var ég í mat hjá ömmu og afa í hádeginu og fékk þar fyllt læri og svo um kvöldið var það hamborgarahryggur á slefossi og svo páskaegg... hefði alveg geta gubbað eftir þennan dag en svo í gær þá fór ég í bæinn til Konna og fékk þar grillað læri sem var líka ógó gott... svo núna verða bara borðaðir ávextir og grænmeti... litla krílið er einmitt búið að hreyfa sig rosa mikið um páskana.. Konni fann það meira að segja sparka... Magga mín... það ætla allir að verða á undan þér að finna þetta
Já svo skellti ég mér auðvitað á ball og það var alveg ógó gaman fannst mér, dansaði alveg fult í byrjun en var síðan eiginlega doldið þreytt og Nana sem var í dolla sat nú bara á sama borði og ég í svoldin tíma... spjallaði líka svoldið við hálfbróðir hennar... algjör snillingur...
En svo ákvað ég bara að fera í fríi í dag, svo lítið að gera í vinnunni og ætla að skella mér í sund með litla frænda og hafa það bara nice í dag...
Læt eina mynd fylgja síðan laugardaginn fyrir páska í fyrra... Hanna og Kristrún.. hressar...
Slauga litla í sumarfýling
Athugasemdir
vá ég varð bara svöng þegar ég las þetta allt !!!!!! mig langar í kjúklingarétt og ís !!! buhu heeheh!!
gott að þú áttir góða páska ;) knús knús !
Sigrún, 18.4.2006 kl. 20:08
hehe úff ég er bara búin að vera hálf lystarlaus í allan dag.. en maður verður víst að passa sig að borða samt...
Sigurlaug Ósk Reimarsdóttir, 18.4.2006 kl. 22:06
Flott mynd af kjellunum.. :)
Kristrún (IP-tala skráð) 19.4.2006 kl. 08:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.